Öryggissvítur - vírusvarnir

Í lok nćsta mánađar er ćtlun Microsoft ađ gefa út Morro, ókeypis vírusvörn á Netinu. Ţegar eru ágćtis fríar vírusvarnir á Netinu, AVG og Avast

Í mars hefti PCWorld er fariđ yfir helstu vírusvarnir sem til eru á markađnum og ţeim gefnar einkunnir á skalanum 1 til 100.  Vírusvarnirnar kosta frá $40 til $80 eđa frá ISK 5.000 upp í 10.000. Hćsta skoriđ fćr svítan frá Symantec Norton,  89 stig.

Ţegar ég keypti fartölvu mína, fylgdi međ vírusvörn frá Norton sem gilti í 3 mánuđi. Ég ákvađ ađ kaupa áframhaldandi ţjónustu. Ég greiddi uppsett verđ og fékk lykil. Eftir nokkrar vikur fór vörnin ađ neita ađ gera ákveđna hluti nema keypt vćri meiri ţjónusta eđa hún endurnýjuđ. Ţetta tiltćki Norton-manna fór illa í mig svo ég tók vörnina út og fékk mér  ókeypis vírusvörn, AVG.

Ţví gef ég Norton ekki mín bestu međmćli ţó hátt skori.  Ég er hrifnastur af Rússunum á ţessum lista. Kaspersky er ţeirra vopn.

Svítan frá Norton stóđ sig vel í öllum flokkum prófananna og fann 98.9% af spilliforritum og náđi 80% árangri í ţví ađ hreinsa ófögnuđinn upp. Í leit ađ óvćrubúnađi (adware) náđu Norton 96.8% árangri.

Hér er listinn frá PCWorld yfir vírusvarnir semgreiđa ţarf fyrir.

1. Symantech Norton Internet Security 2009   89

2. BitDefender Internet Security 2009              87

3. Panda Internet Security 2009                      84

4. McAffe Internet Security Suite 2009             82

5. Avira Preminum Security Suite 8.2                82

6. Kaspersky Internet Security 2009                81

7. F-Secure Internet Security 2009                  78

8. Webroot Internet Security Essentials          77

9. Trend Micro Internet Security Pro 2009       74

Ţađ er gaman ađ sjá fulltrúa frá Íslandi á ţessum lista en F-Secure er byggt á vírusforriti frá FRISK Software International  en ţau runnu saman áriđ 1990. Höfuđstöđvar F-Secure eru í Finnlandi.  Púki er ein af afurđum FRISK og er notađur til ađ finna stafsetningarvillur á blogginu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 233595

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband