23.4.2009 | 11:41
Gleðilegt sumar
Vetur og sumar frusu saman í nótt. Það veit á gott samkvæmt þjóðtrúnni. Það var fyrirboði um að nytin úr ánum yrði kostgóð og fitumikil.
Í fyrra, ári hrunsins kom krían á sumardaginn fyrsta en fyrstu kríurnar sjást yfirleitt á bilinu 20.-22. apríl en megin þorri fuglana kemur svo um mánaðarmótin apríl/maí. Hornfirðingar sáu fyrstu kríuna fyrir fjórum dögum þannig að krían heldur ágætlega áætlun.
Þótt það stefni í gott sumar veðurfarslega, þá verður brekka efnahagslega. Næsta sumar verður einnig uppimóti. En vonandi verður sumarið 2011 gott sumar. Lykilinn að því er að halda Sjálfstæðismönnum frá völdum í nokkur kjörtímabil, taka upp Evru og innkalla kvótann okkar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:43 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 233597
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.