21.2.2009 | 18:08
Stiki, eina íslenska fyrirtækið á CeBit?
Í frétt í Viðskiptablaðinu og vb.is verður aðeins eitt íslenskt upplýsingafyrirtæki á stærstu tölvusýningu Evrópu, CeBit. Það er Stiki ehf sem selur m.a. búnað á sviði upplýsingaöryggis.
Í fréttinni á vb.is kemur fram: "Að sögn Svönu Helenu Björnsdóttur, framkvæmdastjóra Stika, eru þau þegar búin að bóka fjöldann allan af fundum við samstarfsaðila, viðskiptavini og fleiri sem áhuga hafa á hugbúnaði Stika RM Studio."
RM Studio áhættumatshugbúnaðurinn er ætlað fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum sem vilja tryggja öryggi í vinnslu upplýsinga. Byggt er á aðferðafræði öryggisstaðlanna ISO/IEC 27001:2005, ISO/IEC 27002:2005 og ISO/IEC 27005:2008.
Það eru slæm tíðindi að áhugi eða bolmagn íslenskra upplýsingafyrirtækja sé ekki meira. En þarna er klárlega tækifæri fyrir Nýja Ísland.
Færri á CeBIT | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tölvur og tækni | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:09 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 233596
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.