Stiki, eina íslenska fyrirtækið á CeBit?

Í frétt í Viðskiptablaðinu og vb.is verður aðeins eitt íslenskt upplýsingafyrirtæki á stærstu tölvusýningu Evrópu, CeBit. Það er Stiki ehf sem selur m.a. búnað á sviði upplýsingaöryggis.

 Í fréttinni á vb.is kemur fram: "Að sögn Svönu Helenu Björnsdóttur, framkvæmdastjóra Stika, eru þau þegar búin að bóka fjöldann allan af fundum við samstarfsaðila, viðskiptavini og fleiri sem áhuga hafa á hugbúnaði Stika RM Studio."

RM Studio áhættumatshugbúnaðurinn er ætlað fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum sem vilja tryggja öryggi í vinnslu upplýsinga. Byggt er á aðferðafræði öryggisstaðlanna ISO/IEC 27001:2005, ISO/IEC 27002:2005 og ISO/IEC 27005:2008.

Það eru slæm tíðindi að áhugi eða bolmagn íslenskra upplýsingafyrirtækja sé ekki meira. En þarna er klárlega tækifæri fyrir Nýja Ísland. 


mbl.is Færri á CeBIT
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 233596

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband