19.1.2009 | 17:01
Í stígvélin - Get On Your Boots
Heyrði í morgun hjá nafna í Popplandi nýjasta lag U2, Get On Your Boots. Það er forsmekkurinn af nýju plötunni, "No Line on the Horizon".
Þetta er kraftmikið lag sem vinnur á við hverja hlustun. Það er frábrugðið því sem sveitin hefur verið að skapa á öldinni. Bassinn hjá Clayton er þungamiðjan í laginu og aðrir meðlimir sveitarinnar koma með innslög.
Markaðsdeildin hjá U2 er öflug. Platan nýja sem kemur út 2. mars og verður í fimm útgáfum. Vinyl, hefðbundið CD með 24 blaðsíðna bæklingi, Digipak format, Magazine format og Box format. Ætli maður endi ekki á þeirri veglegustu.
Hér er lagalistinn á Línulausa sjóndeildarhringnum:
1. No Line On The Horizon
2. Magnificent
3. Moment of Surrender
4. Unknown Caller
5. I'll Go Crazy If I Don't Go Crazy Tonight
6. Get On Your Boots
7. Stand Up Comedy
8. Fez - Being Born
9. White As Snow
10. Breathe
11. Cedars Of Lebanon
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 233593
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.