28.12.2008 | 16:10
Erfið fæðing hjá Arsenal
Þetta er erfið fæðing hjá Arsenal gegn Tony Adams og félögum. David James hefur gert mikið til að auðvelda fæðinguna á þrem stigum með tveim mistökum en færin hafa ekki verið nýtt. Loks kom að því, vígamaðurinn Gallas skellti sér í sóknina og mark. Fyrir akkúrat þrem árum spiluðu þessi sömu lið og hafði Arsenal 4-0 sigur. Létt fæðing.
Meðan leikurinn rúllaði í gegn, þá dundaði ég mér við að athuga hvort stigin á fyrri hluta keppnistímabils væru þau fæstu síðan Wenger tók við. Hér eru niðurstöðurnar eftir 19. leiki.
Stig
2008/09 32
2007/08 43
2006/07 33
2005/06 33
2004/05 41
2003/04 45 meistarar
2002/03 39
2001/02 36 meistarar
2000/01 35
1999/00 42
1998/99 32
1997/98 34 meistarar
1996/97 36
Eins og sést, þá er stigafjöldinn í ár með því minnsta, þó ekki afburðalélegur árgangur. Liðið hefur oft átt slæman nóvember en hrokkið í gang með hækkandi sól. Því er ekki öll nótt úti en með að tímabilið endi með stæl, þó fæðingarnar séu erfiðari.
Chelsea missti dýrmæt stig gegn Fulham | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er mun skárra að vera púllari þessa dagana, Palli minn.
GK, 28.12.2008 kl. 17:02
Allt annað líf get ég ýmindað mér!
Jón Haukur Árnason (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.