Þjóðfundur á Arnarhóli

 

 

 

Ég átti leið um Arnarhól rétt fyrir kl. 15 í dag. Þangað lá leið margra á þjóðfund en yfir þúsund Íslendingar minntust Fullveldisdagsins fyrir 90 árum. Kröfðust fundarmenn breytinga í ríkisstjórn og eftirlitsstofnunum. Það var kalt í veðri. Ég var á hraðferð og stoppaði ekki lengi á hólnum. Ekki varð ég var við Vargastefnu við Stjórnarráðið en margar löggur voru á ferli. Það lá eitthvað í loftinu. Þegar Þjóðfundinum var lokið, tóku um 100 manns strikið niður í Seðlabanka og föluðust eftir upplýsingum um hvar Davíð keypti ölið. Ekki fengust neinar upplýsingar þar um mjöðinn. Urðu sumir mótmælendur snakillir er þeir fengu ekki svör og máluðu bankann rauðann.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband