31.10.2008 | 22:39
Bilderberg hópurinn
Heyrði athyglisverða kenningu í dag. Ég var spurður hvort ég teldi að Bilderberg hópurinn stæði á bak við bankakreppuna. Ég taldi svo ekki vera. Hún væri Alan Greenspan fv. seðlabankastjóra Bandaríkjanna að kenna. Það spurði viðmælandi mig hvort Bilderberg hópurinn stæði ekki á bak við Alan Greenspan? Ég fór að pæla.
Hópurinn kom fyrst saman í Oosterbeek í Hollandi árið 1954 að frumkvæði Pólverjans Joseph Retinger og Bernhards Hollandsprins.
Kveikjan að hugmyndinni voru áhyggjur Retingers af aukinni andúð íbúa Vestur-Evrópu í garð Bandaríkjamanna og var yfirlýstur tilgangur hópsins að auka skilning milli Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku með óformlegum viðræðum milli helstu valdamanna landanna á flestum sviðum þjóðfélagsins. Með árunum hefur áhrifasvið hópsins þó teygt anga sína víðar, og meðal annars er stríðsrekstur Bandaríkjamanna í Írak af mörgum talinn eiga rætur sínar að rekja til þeirra Bilderberg-manna.
Dulúðlegu fundirnir, sem að jafnaði eru haldnir árlega, fara fram víðs vegar í Evrópu og Norður-Ameríku og þá dugar ekkert minna en fimm stjörnu hótel undir öll fyrirmennin og herlegheitin.
Þrír Íslendingar eru í hópnum. Davíð Oddson, Geir Hallgrímsson og Björn Bjarnason. Jón Sigurðsson hefur einnig mætt á fund.
Heimildir:
http://en.wikipedia.org/wiki/Bilderberg_Group
http://www.deiglan.com/index.php?itemid=10356
http://www.vald.org
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 233598
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þetta. Ég hef verið að leita að umræðu frá þessu sjónarhorni. Aðallega langar mig að vita hvort þeir Davíð og Björn hafi nokkurn tíma verið spurðir út í þetta af fjölmiðlafólki á Íslandi.
Þórður Alli Aðalbjörnsson (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 01:22
Takk fyrir þetta. Ég hef verið að leita að umræðu frá þessu sjónarhorni. Aðallega langar mig að vita hvort þeir Davíð og Björn hafi nokkurn tíma verið spurðir út í þetta af fjölmiðlafólki á Íslandi. Það er að segja, mætingu þeirra á þessa fundi.
Þórður Alli Aðalbjörnsson (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 01:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.