Auđur er valtastur vina

Í dag fer fram Allsherjarţing Ásatrúarfélagsins og Veturnáttablót félagsins haldiđ í kvöld. En fyrsti vetrardagur er í dag.

Útrásarvíkingarnir og stjórn peningamála hefđi átt ađ tileinka sér forna visku úr Hávamálum. Fornmenn vissu eins og kemur fram í Hávamálum ađ auđur er “valtastur vina” og ađeins eitt getur lifađ ćvinlega og ţađ er góđur orđstýr.

Fullar grindur 
sá eg fyr Fitjungs sonum.
Nú bera ţeir vonar völ.
Svo er auđur
sem augabragđ:
hann er valtastur vina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Sverrisson

Ţessi vísa úr Hávamálum á ótrúlega vel viđ núna. Merkilegt hvađ sannleikurinn er sígildur og óháđur tíma.

Ţađ má líka bćta viđ ţví sem Hallgrímur Pétursson sagđi í Passíusálmunum:
Undirrót allra lasta
ágirndin kölluđ er.
Frómleika frá sér kasta
fjárplógsmenn ágjarnir,
sem freklega elska féđ,
auđi međ okri safna,
andlegri blessun hafna,
en setja sál í veđ.

Ţorsteinn Sverrisson, 27.10.2008 kl. 20:58

2 Smámynd: Jóhannes Einarsson

Svo eru ţađ ţessi höfđ eftir honum Bjarti (HKL)

Hvađ er auđur, afl og hús

ef ekkert blóm vex í ţinni krús

Jóhannes Einarsson, 29.10.2008 kl. 09:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband