12.10.2008 | 01:46
Fátt er svo međ öllu illt
Fór á minningar tónleika um Vilhjálm Vilhjálmsson í gćr. Tónlistarlandsliđiđ var mćtt til leiks og stóđ sig vel. Ţađ er mikilvćg auđlind sem ekki verđur tekin frá okkur. Umgjörđin var glćsileg. Góđir og vel merktir stólar til ađ sitja á og flott myndrćnt sviđ vel skreytt skjáum í svörtum sal Laugardalshallarinnar. Stórhljómsveit var á sviđi skipuđ valinum manni í hverju rúmi. Flutt voru 34 lög af nálćgt tuttugu flytjendum. Ég var í yngri kanti tónleikagesta.
Mikiđ var lagt í tónleikana og myndmiđillin vel nýttur. Gagnleg innslög og viđtöl komu á milli laga og myndauđu góđa heild. Viđ kynntumst Vilhjálmi betur og tíđarandanum. Óvćntustu innkomuna átti sonur Vilhjálms, Jóhann Vilhjálmsson í laginu Lítill drengur. Helgi Björnsson kom sterkur inn, sérstaklega í laginu Ég labbađi í bćinn. Bubbi fór vel međ Hrafninn og nafni minn Rósinkrans byrjađi af krafti međ Bíddu Pabbi og Heimkoma. Einnig var gaman ađ heyra í Helenu Eyjólfs og Ţorvaldi á sjó. Ađrir landsliđsmenn stóđu sig međ prýđi en ţrátt fyrir mikla hćfileika, náđu ţeir ekki ađ toppa Vilhjálm. Upprunalega lagiđ er alltaf betra enda mađurinn međ tćra og hreina rödd međ einstćđum íslenskum framburđi. Ómar Ragnarsson átti marga texta í syrpunni og sýnir ţađ hversu fjölhćfur mađur hann er. Besta lagiđ og frumlegasta framkoman var í laginu Tölum saman, en ţar átti Vilhjálmur sviđiđ. Söngurinn var leikinn af bandi en undirleikur var fagmannlega leikinn af stórsveitinni.
Á tónleikunum fór mađur 30 ár aftur í tímann. Ég náđi fínni nostalgíu og tengingunni víđ tímann en hann fylgir efnahaginum, en ţar erum viđ einnig komin ţrjátíu ár aftur í tíman eftir síđustu hamfarir. Ţetta var annars ágćtis tími, enginn leiđ skort. Efni tónleikanna á vel viđ í dag og sáu tónleikahaldarar skemmtilegan vinkil á lagavali. Endađ var á laginu Fátt er svo međ öllu illt en ţađ á vel viđ í dag til ađ setja kraft í mannsskapinn.
En hugurinn hvarflađi ţrjátíu ár aftur í tímann ţegar Vilhjálmur hvarf af sviđinu.
Ég man ţegar Vilhjálmur Vilhjálmsson lést. Ţá var ég ađ keppa á Íslandsmóti í skák U-14 ára. Ég man ađ ég byrjađi mótiđ illa. Ég man ađ á degi tvö gekk mér vel og komst á hátt borđ. Ég man ađ mér var rúllađ upp og ákvađ ađ koma ekki nálćgt ţessum snillingum á efstu borđum. Ég man eftir sigurvegaranum, Jóhann Hjartarson hét hann. Ég man ađ Halldóra systir var ađ tefla á mótinu og vakti mikla athygli en hún glímdi viđ nöfnu sína frá Eskifirđi. Ég man ađ Vilhjámsćđi greip um sig, ekki ósvipađ og ţegar Elvis lést nokkru áđur.
Eftirminnilegir tónleikar og gćsahúđ gerđi vart viđ sig.
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 233594
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđur pistill Palli :0)
Hilla (IP-tala skráđ) 14.10.2008 kl. 11:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.