2.10.2008 | 18:09
Palin Syrah rokselst
Það gengur ekki allt á móti Palin.
Palin Syrah, lítið lífrænt vín frá Chile hefur farið sigurför í Bandaríkjunum vegna þess að það ber saman nafn og bandaríska varaforsetaefnið. Þó er nafnið ekki borið eins fram, "Pay-LEEN" enda nafnið komið frá bolta í chileskum leik sem er svipaður og hokkí.
Helst eru það hægrimenn sem kaupa vínið og salan hefur verið sérlega góð í Huston í Texas.
Palin Syrah, Carmenere og Cabernet Sauvignon eru framleidd af Alvaro Espinoza, leiðandi chileskum talsmanni á fjörmiklum og lífrænni vínrækun. Hann er bezt þekktur fyrir hið þekkta Antiyal rauðvín frá Maipo dalnum.
Heimild: decanter.com
![]() |
Palin fellur í áliti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 18:11 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 3
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 234908
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 65
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gott fyrir pálinn að sötra palin óháð framburði ... kv. jgg
jgg (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 07:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.