20.9.2008 | 01:08
Klukkaður.....
Suðursveitungurinn og bloggarinn Sigfús Már klukkaði mig í vikunni. Ég er ekki mikið fyrir að eyða bandvíddinni og diskplássi í keðjuleiki en tek þessari klukkun til að líta til baka.
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Lestartröll og pokamaður á Þórhalli Dan. Saltfiskur hjá Benta. Tölvufræðingur hjá KASK, Eldsmiðnum, Skímu, Símanum og Stika. Ferðaþjónusta hjá Jöklaferðum.
Lestartröll og pokamaður á Þórhalli Dan. Saltfiskur hjá Benta. Tölvufræðingur hjá KASK, Eldsmiðnum, Skímu, Símanum og Stika. Ferðaþjónusta hjá Jöklaferðum.
Fjórar bíómyndir sem ég held uppá:
Börn náttúrunnar e. Friðrik Þór.
Doctor Zhivago e. David Lean.
Saving Private Ryan e. Steven Spielberg
Battleship Potemkin e. Sergei M. Eisenstein
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Höfn í Hornafirði, Laugarvatn, Reykjavík, Kópavogur
Höfn í Hornafirði, Laugarvatn, Reykjavík, Kópavogur
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
ÚtSvar, Gettu Betur, Enski boltinn, Silfur Egils.
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Víti í Öskju, Hvannadalshnjúkur, Emirates Stadium í London og Hornafjörður
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
mbl.is, visir.is, arsenal.com og horn.is (þangað til vefurinn fór í langt sumarfrí).
mbl.is, visir.is, arsenal.com og horn.is (þangað til vefurinn fór í langt sumarfrí).
Fernt sem ég held uppá matarkyns:
Þorramatur, humar, fjallalamb og fiskur
Þorramatur, humar, fjallalamb og fiskur
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft.
Tinni í Tíbet og hinar Tinnabækurnar
Sálmurinn um blómið, e. Þórberg Þórðarson
Við rætur Vatnajökuls, árbók FÍ 1993
Leiðin til frelsis, sjálfsævisaga Nelson Mandela
Sálmurinn um blómið, e. Þórberg Þórðarson
Við rætur Vatnajökuls, árbók FÍ 1993
Leiðin til frelsis, sjálfsævisaga Nelson Mandela
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
steinisv, Þorsteinn Sverrisson,
godaholl, Einar Jóhannes Einarsson
jonhalldor, Jón Halldór Guðmundsson
bergen, Þórbergur Torfason
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 233598
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.