13.8.2008 | 20:43
Framtíðin er rauð og hvít
Það kemur unglingur í unglings stað hjá Arsenal. Hver snillingurinn birtist á fætur öðrum. Enginn er ómissandi. Ekki einu sinni Evrópumeistarinn Cecs Fabregas. Stefnan er á hreinu. "Við kaupum ekki stjörnur, við búum þær til!"
Íþróttafréttamenn höfðu áhyggjur af liði Arsenal fyrir leikinn við FC Twente - Krísa hjá Arsenal, voru fyrirsagnir í morgun. Fabregas og Toure úr leik. Í staðinn fyrir Toure kom Svisslendingurinn Jóhann Djourou. Fyrir Cecs kom svo Veilsverjinn, Aaron Ramsey. Arsene Wenger mælti:
"Ég fer ekki á taugum, vegna þess að við höfum unnið hörðum höndum með ungviðið til að byggja þá upp. Til dæmis mun Djorou spila. Ef hann getur ekki spilað í mikilvægum leikjum eins og þessum, þá erum við að eyða tíma okkar í vitleysu."
Byrjunarliðið: Almunia (31), Sagna (25), Clichy (23), Djourou (21), Gallas (31), Eboue (25), Denilson (20), Ramsey (17), Walcott (19), Adebayor (24), Van Persie (28).
Verðmætur sigur í Enschede og enginn slasaðist. Jafnteflin gætu orðið nokkur í vetur, ég hef áhyggjur af því. Ég verð að segja það.
Arsenal stendur vel að vígi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Enski boltinn | Aukaflokkur: Íþróttir | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.