Hólárjökull hopar einnig

Það hopa fleiri jöklar en Snæfellsjökull.  Ég tók myndir með árs millibili af Hólárjökli, rétt austan við Hnappavelli. Hann er einn af tignarlegum skriðjöklum úr Öræfjajökli.

Fyrri myndin var tekin þann 16. júlí 2006. Önnur myndin 1. júlí 2007 og sú nýjasta þann 3. júlí 2008.  Það sést glöggt að jökultungan hefur styst og jökullin þynnst. Þett er ein afleiðingin af hlýnun jarðar. Hólárjökull hefur eflaust látið meira undan síðustu vikur.

160707 010707


mbl.is Snæfellsjökull hopar hratt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 233597

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband