8.8.2008 | 12:13
08.08.08
Þessi fallegi dagur með þessa fallegu númeraröð. Margir framkvæma einhvern gjörning í lífi sínu á svona tímamótum. Sumir gifta sig. Aðrir skilja. Kínverjar hefja Olympíuleika á þessum tímamótum. Ég ætla að horfa á setninguna í nótt.
Ekki fann ég neitt tilefni enda ekki hjátrúafullur maður. Þessi dagur markar hins vegar endalok sumarfrísins hjá mér. Það er einskær tilviljun.
Flott dagnúmer sem komið hafa upp á öldinni eru: 01.01.01, 02.02.02, 03.03.03, 04.04.04, 05.05.05, 06.06.06, 07.07.07.
Ég man eftir að Þorrablót Hornfirðinga á höfuðborgarsvæðinu var 2. febrúar, 2002 og hófst það klukkan 20.02. Mikil holskefla brúðkaupa var í fyrra enda sjö mikil happatala.
Þær sem eftir eru: 09.09.09, 10.10.10, 11.11.11 og 12.12.12.
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 233595
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.