08.08.08

Þessi fallegi dagur með þessa fallegu númeraröð.   Margir framkvæma einhvern gjörning í lífi sínu á svona tímamótum. Sumir gifta sig. Aðrir skilja.  Kínverjar hefja Olympíuleika á þessum tímamótum. Ég ætla að horfa á setninguna í nótt.

Ekki fann ég neitt tilefni enda ekki hjátrúafullur maður. Þessi dagur markar hins vegar endalok sumarfrísins hjá mér. Það er einskær tilviljun.

Flott dagnúmer sem komið hafa upp á öldinni eru: 01.01.01, 02.02.02, 03.03.03, 04.04.04, 05.05.05, 06.06.06, 07.07.07.

Ég man eftir að Þorrablót Hornfirðinga á höfuðborgarsvæðinu var 2. febrúar, 2002 og hófst það klukkan 20.02.  Mikil holskefla brúðkaupa var í fyrra enda sjö mikil happatala.

Þær sem eftir eru: 09.09.09, 10.10.10, 11.11.11 og 12.12.12.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 233595

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband