17.7.2008 | 11:40
Guggan verður alltaf gul og gerð út frá Ísafirði
"Guggan verður alltaf gul og gerð út frá Ísafirði." - Í þessari setningu kristallast heilieindin á bak við kvótakerfið okkar Íslendinga. Ofan á allt þetta kefi bætast mannréttindabrot og nauðungarflutningar.
Einn Íslendingur, Ásmundur Jóhannsson, einn af fáum sjáfstæðum Íslendingum hefur skorið upp herör gegn óréttlætinu. Hann er að "sprengja" sig að samningaborðinu með því að róa kvótalaus frá 18. júní.
Á netinu er hafin undirskriftasöfnun til stuðnings Ásmundar.
Sælt veri fólkið,
Hér ber að líta undirskriftarsöfnun til stuðnings við verk Ásmunds Jóhannssonar. Um er að ræða mótmæli við mannréttindabrotum sem kvótakerfið stendur fyrir. Ásmundur gengur hreint til verks og gengur gegn þeim ólögum sem stjórnvöld standa fyrir. Sýnum þessum góða manni stuðning og mun þessi undirskriftarlisti verða afhent stjórnvöldum.
Undirskriftalistinn er hér: http://www.petitiononline.com/asmundur/petition.html
Hvet alla til að skrifa sig á listann og einnig að lesa góða grein í Fréttablaðinu í dag á bls. 27, eftir sjómannsekkjuna Urði Ólafsdóttur, "Hvar eru þið, sjómenn og sjómannskonur?" Þar lýsir hún eftir sjálfstæðum og stoltum Íslendinum.
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.