7.5.2008 | 08:28
Hjólað í vinnuna
Það var greinilegt að borgarbúar ætla að taka virkan þátt í átakinu, Hjólað í vinnuna. Ég var að vísu snemma á ferð í vinnuna í morgun en Fossvogurinn var morandi í hjólafólki. Ég var heppinn að verða ekki hjólaður niður nokkrum sinnum. Hjólreiðamenn voru á öllum aldri. Einnig mætti ég nokkrum manneskjum á gangi, það hefur verið sjaldséð sjón í Fossvogsdal. Ég hef yfirleitt átt dalinn.
Jæja, fjórir kílómetrar komnir sarpinn.
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 233602
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.