#9

Fjöldi nía, eða "units of nine" er frasi sem notaður er í sambandi við uppitíma tölvukerfa.

99.9999%  er í raun sex níur  (6 9's)  og þíðir að tölvukerfið er uppi allt árið nema í 31,5 sekúndu.  99.999% eru 5.26 mínútur yfir árið.

En hefur einhver aðili svona góðan uppitíma? 

Sögur segja að NSA (þjóðaröryggisráð Bandaríkjanna) hafi sett upp í AT&T byggingunni kerfi til að veiða upplýsingar og hafi uppitíma upp á sex níur, 99.999%.  Það er því hægt að ná þessu markmiði en það er óhóflega dýrt. Það þarf að tryggja svo mörg atriði, t.d. rafmagn, nettengingar og diskar.

Í dag eru helstu stýrikerfi og diskar svo óstöðug eða ófullkomin að tölvukerfi geta ekki náð þessu takmarki án mikils tilkostnaðar en með tilkomu SSD  disksins (Solid State Disk) verður 99.999%takmarkið um tiltækilega mögulegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 233367

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband