Af vatnsveituhúsum í Reykjavík og Barcelona

Ekki veit ég hvort OR þeirra Barcelonabúa eigi við REI vanda að glíma en þeir eiga umdeilda byggingu, rétt eins og Orkuveita Reykjavíkur.

GeysirAgbar Towerkallast byggingin og var vígð í júní 1005. Húsið hýsir aðalstöðvar vatnsveitu Barcelonaborgar og er þriðja hæsta hús borgarinnar, 144 metrar.  Hæðirnar eru 33 og skrýtt 4.500 hátæknigluggum sem geta myndað ýmis mynstur.  Kostnaður 8.5 milljarðar.   Íbúar Barcelona voru ósáttir við bygginguna en þegar ferðamenn fóru að dást að henni hafa þeir tekið hana í sátt. Nú er byggingin orðin eitt af táknum borgarinnar. Hugmyndin að útliti byggingarinnar er sótt í Montserrat fjöllin í kringum borgina og goshver (Geysi) sem er að gjósa. Einnig minnir byggingin  á ýmislegt annað.

 

 

 

 

 

 

 

AgbarTowerHöfuðstöðvar OR

Hús OR í Reykjavík er mun minna og líkist geimskipi. Kostnaður við það hús er 5 milljarðar.  Þetta ágæta hús verður seint eitt af táknum Reykjavíkur. 

Hvenær fáum við hús sem sækir útlit í íslenska náttúru?

Laugardalshöllin sækir mikið í Eiríksjökul. Háskólinn og Þjóðleikhúsið sækja hugmyndir í stuðlaberg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

  1. Hús OR er alls ekki vel heppnuð hönnun.

Jón Halldór Guðmundsson, 28.2.2008 kl. 16:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 233606

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband