Alþjóðlegt aðgangsbrotanet afhjúpað

Lögreglan í Quebec í Kanada, upplýsti í gær að þeir hefðu komið upp um net þrjóta sem stunda aðgangsbrot (hacking network) sem brutust inn á milljón óvarðar tölvur víða um heim. 

Þrjótarnir náðu að koma fyrir Trójuhestum og ormum í tölvum hjá einstaklingum og stofnunum. Flestir notendur voru í Póllandi og Brasilíu. Einnig notendur í Kanada og Bandaríkjunum.  Íslendingar virðast hafa sloppið vel í þetta sinn.

En græða þrjótarnir eitthvað á þessu annað en athygli. Jú, heldur betur. Þrír milljarðar var hagnaður gengisins.

Tölvuþrjótarnir voru 14 að tölu á aldrinum 17 til 26 ára og verða ákærðir fyrir að nota tölvur í óleyfi.

Mórallinn af þessari frétt er sá að verja tölvurnar. Fjárfesta í eldvegg og vírusvörnum. Rannsóknir sýna að það tekur ekki nema fimm mínútur fyrir tölvuþrjóta að koma spillihugbúnaði fyrir á óvarinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.10.): 12
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 233364

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband