21.2.2008 | 17:19
Alþjóðlegt aðgangsbrotanet afhjúpað
Lögreglan í Quebec í Kanada, upplýsti í gær að þeir hefðu komið upp um net þrjóta sem stunda aðgangsbrot (hacking network) sem brutust inn á milljón óvarðar tölvur víða um heim.
Þrjótarnir náðu að koma fyrir Trójuhestum og ormum í tölvum hjá einstaklingum og stofnunum. Flestir notendur voru í Póllandi og Brasilíu. Einnig notendur í Kanada og Bandaríkjunum. Íslendingar virðast hafa sloppið vel í þetta sinn.
En græða þrjótarnir eitthvað á þessu annað en athygli. Jú, heldur betur. Þrír milljarðar var hagnaður gengisins.
Tölvuþrjótarnir voru 14 að tölu á aldrinum 17 til 26 ára og verða ákærðir fyrir að nota tölvur í óleyfi.
Mórallinn af þessari frétt er sá að verja tölvurnar. Fjárfesta í eldvegg og vírusvörnum. Rannsóknir sýna að það tekur ekki nema fimm mínútur fyrir tölvuþrjóta að koma spillihugbúnaði fyrir á óvarinni.
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 233603
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.