20.2.2008 | 16:39
Tann stóra royndin hjá Arsenal
Það er stórskemmtilegt að kíkja á færeyska fréttavefi. Þessi frábæra fyrirsögn er fréttavefnum olivant.fo - Tann stóra royndin hjá Arsenal sem gæti útlagst: Mikil áskorun fyrir Arsenal
Fréttin er stórskemmtileg og nær maður að skilja innihald fréttarinnar enda efnið vel þekkt. Frábært er niðurlag fréttarinnar: "Málverjin Manuel Almunia og Tomas Rosicky stríðist báðir við skaðar, og er óvist um teir verða við ímóti Milan í kvøld. "
Það er nokkur forníslenska í texta þessum. Málverjin er markvörður.
Fyrirsögnin á arsenal.is er hinsvegar: Rauður dagur á Ölveri
Það verður skemmtilegt kvöld hjá mér á Ölveri. Spáin hjá mér er 1-0 sigur á móti Evrópumeisturum AC Milan og hef ég trú að Tógómaðurinn Emmanuel Adebayor setji marið í síðari hálfleik en hann er búinn að ná sér af litlum skaða.
![]() |
Wenger: AC Milan sigurstranglegra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 16:42 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 4
- Sl. sólarhring: 99
- Sl. viku: 246
- Frá upphafi: 234807
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 213
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.