365 bloggdagar

fiskholl.blog.is heldur í dag upp á fyrsta bloggárið. Í framahaldi af veisluhöldum var tekin sú stefnumótandi ákvörðun að halda áfram næstu 366 daga. Þá skal haldinn rýnifundur og marka stefnu fyrir næstu blogg.

Í tilefni að tímamótunum birtist hér afmælismynd eftir Steve Winter. Hún var tekin í Skaftafelli af torf húsum (sod house) og birtist í hinu vandaða riti National Geography ári 1997 í kjölfar Grímsvatnagossins.

Skaftafell

 

Mæli einnig með grein, Europe's Land of Fire, Ice, and Tourists frá 2004 um helstu náttúrufyrirbrigði Íslands eftir flokkun Alþjóðlegu landfræðinganna. 

Blogg tölfræði:

Á árinu voru framleidd 217 blogg. Heimsóknir voru 27.734 eða 75 heimsóknir að jafnaði á dag. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Til hamingu Sigurpáll.  Þetta er merkur áfangi og endilega haltu áfram.  Mest hef ég gaman af því þegar þú bloggar um heimaslóðir og tala nú ekki um þegar góðar myndir fylgja með.

Þorsteinn Sverrisson, 17.2.2008 kl. 11:48

2 identicon

Hæhæ !

Til hamingju með afmælið.. 17.Febrúar eins og Katrín frænka.. :) Endilega haltu áfram!

Sjáumst,,

SærúnSigurpálsdóttir :D 

Særún ;) (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 233613

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband