Gleðilegan Spamentine's dag

Í dag er Valentínusardagurinn. Dagur elskenda.  Ekki slæmu dagur.  En svona dagar eru eins og jólin fyrir Spammara.  Þarna kemur kjörið tækifæri upp í hendurnar fyrir  þá sem senda ruslpóst. 

Öryggisfyrirtækið BitDefender.com  hefur sent út viðvörun um hættulegan ruslpóst sem er í gangi á Netinu. Tvö algengustu afbrigðin eru tilboð á ástarlyfjum og armbandsúrum. Í haus bréfsins stendur “Perfect gifts for Valentine's Day?”

Versta tilfellið af þessu er tölvupóstur þar sem smella þarf á tengil. "Wish them love and a happy Valentines Day with one of our animated, personal greeting e-cards".  Ýti notandi á tengilinn þá kemst óværa inn á diskinn.

Ég hef ekki enn fengið ruslpóst tengdan degi heilags Valentínusar. Ekki einu sinni ein Viagra auglýsing hefur komist í pósthólf mitt. Síminn er að standa sig vel í að sía ruslið en nýjar tölur segja að 95% af póstsendingum í tölvupóst sé ruslpóstur. Aukningin frá Desember 2007 er 20-25%


mbl.is Valentínusardeginum fagnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 233595

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband