Náttúrugripasafn til fólksins

Kom við niðri á Hlemmi í dag. Sá þar að Náttúrufræðistofnun Íslands hafði nýtt suður innganginn til sýningarhalds um rjúpuna. 

Á meðan ég beið eftir strætisvagni í Kópavog, þá gat ég lesið af spjöldum hnitmiðaðan texta á ensku og íslensku um hænsnfuglinn, rjúpuna og lífsbaráttu hennar við fálka og menn. Í sýningarglugganum voru uppstoppaðar rjúpur í gerfunum þrem, hvítar, gráar og brúnar. Áhrifaríkasta atriðið var af rjúpu með ungana sína út í lyngmóa. Mig hlakkaði til sumarsins við að sjá þá sýn.

Ekki veit ég hvort þessi hugmynd þeirra er tilkomin vegna plássleysis hjá Náttúrugripasafni Íslands sem stað sett er í næsta húsi en alla veganna. Þetta er gott framtak, náttúrugripasafn til fólksins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 234552

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband