22.1.2008 | 22:08
Everton tekur Carling-bikarinn!
Æ, æ. Eftir að hafa ekki lotið í gras fyrir Tottenham í síðustu 21 viðureignum þá er það vissulega áfall að upplifa tap í nágrannaslag. Fyrsti ósigurinn á öldinni staðreynd.
Þetta var stærsti leikur ársins hjá Spurs og þeir stóðust 180 mínútna prófið. Sigurinn full stór miðað við gang leiksins en svona er að nýta færin.
Það eru batamerki á leik Tottenham og þegar kapteinn King mætti í vörnina og Robinson yfirgaf markið er allt annað að sjá til liðsins.
![]() |
Tottenham í úrslit eftir stórsigur á Arsenal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 22:10 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 13
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 102
- Frá upphafi: 234657
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þakka þér fyrir þessa færslu Sigurpáll. Mér finnst þú taka afhroðinu gegn mínum mönnum af stakri karlmennsku, en vildi koma á framfæri einni leiðréttingu. Tottenham tekur bikarinn.
Friðrik Þór Guðmundsson (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 22:38
Yndislegur sigur !
hjammi (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 22:55
who fucking cares?
Brjánn Guðjónsson, 23.1.2008 kl. 14:05
Já, ég verð að taka undir ,með Friðrik. Þú ert greinilega karlmenni. Það þarf sterk bein til að þola góða daga og hugrekki til að taka mótlætinu, segir í Orðskviðunum.
Jón Halldór Guðmundsson, 24.1.2008 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.