Vogun vinnur

Ţađ voru sorglegar fréttir sem bárust um heimsbyggđina í morgun. Fjallamađurinn Sir Edmund Percival Hillary, látinn, 88 ára ađ aldri.

Er ég hlustađi á kvöldfréttirnar í sjónvarpinu rifjađist upp fyrir mér ađ hafa lesiđ bók eftir hetjuna er ungur ég var.  Vogun vinnur heitir bókin og greinir frá uppruna Hillary og helstu ćvintýrum hans. Toppnum í ćvintýramennskunni var náđ 29. maí áriđ 1953 er Mt. Everest var sigrađ  af Edmund Hillary og Tenzing Norgay. Afrek ţeirra félaga hefur veriđ taliđ eitt hiđ mesta á síđustu öld.

Ég fór í bókaskápinn í kvöld og fann bókina, Vogun vinnur. Ég ćtla ađ lesa hana á nćstu dögum til ađ rifja upp afrekiđ og minnast fallinnar hetju.

Hér er lýsing Hillary af toppadeginum en ţar kemur ekki fram hvor var fyrstur. En eflaust skiptir ţađ ekki máli. 

"Ég hélt göngunni áfram, hjó ţrep án afláts og komst yfir hverja klettabrúnina af annarri jafnframt ţví sem ég skimađi ákaft eftir hátindinum. Ţađ virtist ţó ógerningur ađ koma auga á hann, og tíminn leiđ óđum. Loks hjó ég okkur leiđ fram hjá mjög stórri bungu og kleif síđan upp á hana eftir brekku, sem var ekki mjög brött. Ţá lá strax í augum uppi, ađ viđ höfđum náđ settu marki. Klukkan var 11.30 fyrir hádegi, og viđ vorum á hátindi Everest!"

Einstakur mađur er genginn fyrir ćtternisstapa. Afreksmađur jafnt í fjallamennsku sem og í góđgerđarmálum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 233598

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband