Blysför 2007

 

Fjölmenn blysför FÍ og Útvistar var í gær. Við skelltum okkur með á tæplega fjögurhundruð göngugörpum á öllum aldri. Gangan hófst frá Nauthóli kl. 17.15 og var gengið í gengum skóginn í Öskjuhlíðinni að Perlunni þar sem flugeldasýning Landsbjargar hófst kl. 18. Tveir jólasveinar, skyrgámur og pottasleikir fundust í skóginum og brugðu á leik, ungviðinu til ómældrar ánægju. Það var fjölmennt í blysförina sem var í logningu á undan storminum sem kom í nótt.  

Flugeldasýningin hjá Landsbjörg var glæsileg og hávaðinn var mikill. Líklega hefur bergmálið í vatnstönkum magnað tóninn.  Hér er hálfrar mínútu myndband sem sýnir herlegheitin.

Blysganga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ pabbs ;*

Falleg mynd af mér ; $

ég er alltaf jafn bjudie !! <3 or nott !! :S:S:S i think thad ...

see you and you homepage.

Sæs:D

ps. sry but iðm come from london , that is my toking !!! my conutire  

særún (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 18:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 233596

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband