22.12.2007 | 22:21
Sólstöðublótið
Sólstöðublót ásatrúarmanna var haldið á lóð félagsins rétt austan við Nauthól hófst helgistundin stundvíslega kl. 18.10, en nákvæmlega þá eru sólstöðurnar.
Ég komst ekki á blótið en læt mig ekki vanta í næstu athöfn.
Frá fornu fari hafa jólin verið hátíð heiðinna manna sem haldin er við vetrarsólhvörf. Hin heiðnu jól eru hátíð ljóssins þegar sólin fer hækkandi á lofti og dag tekur að lengja. Þetta eru tímamót nýs upphafs, nýs árs og friðar. Flest öll tákn jólanna svo sem jólatréð, jólasveinarnir, jólaljósin og jólagjafirnar eru upprunnin úr heiðnum sið og Íslenskri þjóðtrú. Auk þess mætti nefna að eitt nafna Óðins er Jólnir. Jólablót Ásatrúarfélagsins er ein aðalhátíð ásatrúarmanna. Það var haldið í kvöld í Mörkinni 6 með sligandi borðum af jólakræsingum.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 235893
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.