27.11.2007 | 21:09
Fjölnismót, 6. flokkur
Stór hluti af helginni fór í handboltamót hjá Fjölni, 6. flokkur kvenna. Leikið var í íþróttahúsi Rimaskóla. Það voru leiknir 5 leikir yfir daginn. HK mætti með tvö líð, HK Digranesi og HK Lind.
Hjartað sló með HK Digranesi enda Særún min í því liði. Þeim gekk bærilega. Eyjastúlkur voru yfirburðalið og gaman að sjá hvað vel er staðið að málum á Eyjunni. ÍR var einnig með mjög sterkt lið. Fram og Fylkir skoruðu aðeins færri mörk en þau lið.
Farið yfir málin í hálfleik. ÍBV liðið búið að ná góðu forskoti og nú varð að stöðva lekann.
Leikkerfi í smíðum. Í 6. flokki er spilað í 2x10 mínútur og línumaður kominn í spilið.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.