Smugan, miðstöð tækni- og lista fyrirtækja

Fór eftir vinnu í dag á opnunarhátíð Smugunnar á Klapparstíg 28.  Þar eru til húsa fyirirtækin Marimo ehf., Sjá ehf., Sprettur ehf., 2 Global ehf., Pooldb, Love Corporation ofl. Þetta eru hugbúnaðar og/eða lista fyrirtæki.  Það var gaman að koma inn í húsið sem er með starfsemi á þrem hæðum. Það á sér mikla sögu og það var gaman að vera innan um nörda og listamenn.  Miklar andstæður, gamalt hús með  gömlum innréttingum en nýtísku net- og vélbúnaður.

Frumherjarnir í CCP sem þróuðu tölvuleikinn Eve-oneline voru áður til húsa á Klapparstíg en með vaxandi velgengni sprengdu þeir húsið utan af sér og eru þeir komnir út á Granda.

Frumkvöðlar hverfandi stétt er frétt í 24 stundir í dag. Þorsteinn Ingi Sigfússon segir grátlegt að sjá á eftir góðum nemendum í banka. Lista og tæknifólkið í Smugunni hefur  kosið að vinna ekki fyrir áhættufjárfesta heldur skapa eitthvað nýtt. Það eru góðar fréttir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GK

Bara svo að þú vitir það, þá tippa ég á jafntefli á sunnudaginn. Kvíði því reyndar að sjá unglingana í Ars hlaupa í kringum Hyypia...

Olsen, olsen!

GK, 27.10.2007 kl. 00:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 234908

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband