Áfangar í vísindasögunni - Nýjunga tímalínan

Var að fletta í gegnum nettímarritið WIRED í kaffitímanum og rak augun í þessa merkilegu nýjunga tímalínu (innovation timeline) í mannkynsögunni. Menn geta svo deilt um hvort eitthvað sé of eða van. Hef mínus (-) fyrir kristburð.  Ég ætla að þýða sumt en annað er betra á ensku.

  • -400.000 Nýting eldsins
  • -35.000 Menn læra að telja
  • - 8.000  Verkfæri úr steini
  • - 3.500 Hjólið
  • -3.000  Stjörnufræði
  • -1.000  Gríska starfrófið
  • -320 Grasafræði (Botany)
  • -300 Euclidean geometry  (Evklíðsk stærðfræði)
  • -50 Lyf
  • 100 Gufa
  • 876 Núll og brot
  • 1202 Algebran
  • 1435 Perspective (í listum)
  • 1439 Prenlistin
  • 1543 Líffærafræðin (Anatomy)
  • 1600 Segulsvið (Magnetism)
  • 1673 Smásjáin
  • 1774 Brennsla? (Combustion)
  • 1796 Bólusetning (Vaccines) Edward Jenner
  • 1799 Rafhlaðan
  • 1808 Kjarnorkukenningin (Atomic theory)
  • 1820 Electromagnetism
  • 1822 Difference engine
  • 1828 Synthetic matter
  • 1859 Þróunarkenningin (Evolution theory)
  • 1860 Carbon-filament lightbulb
  • 1867 Dýnamít
  • 1869 Lotukerfið (Peridcic table)
  • 1876 Síminn
  • 1885 Gasknúinn bíll
  • 1895 Röntgen geislar (X-ray)
  • 1896 Útvarpsbylgjur (Radioactivity)
  • 1902 Biplane gilder
  • 1903 Chaos theory   
  • 1905 Special relativity
  • 1910 Antibiotics
  • 1915 General relativity
  • 1928 Penicillin
  • 1942 Nuclear fission
  • 1943 Gervigreind  (Alan Turning og John von Neumann)
  • 1946 Tölvur
  • 1947 Kjarnorka (Nuclear energy)
  • 1947 Smárinn (Transistor)
  • 1953 DNA byggingin
  • 1959 Nanotechnology  (örtækni)
  • 1969 Appolo áætlunin
  • 1973 Erfðaverkfræði (Genetic engineering)
  • 1977 Nútíma dulkóðun (Cryptography)
  • 1984 String theory
  • 1990 Veraldarvefurinn (World Wide Web - fiskholl.blog.is)
  • 1996 Mammal cloning (Dollý)
  • 2000 Human genome (Kortlagnin gengamengis mannsins)
  • 2001 iPod
  • 2005 YouTube

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 233603

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband