The Professor - Arsene Wenger

Gleðileg tíðindi að Arsene Wenger skuli vera búinn að skrifa undir þriggja ára samning hjá Arsenal sem gildir til júní 2011. Mín tilfinning var sú að hann myndi skrifa undir og klára uppbyggingastarfið sem hófst eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni á móti Barcelona. Það eru fjögur spennandi tímabil framundan.

En fyrir hvað ætli Wenger verði helst minnst í knattspyrnusögunni.

- Umbreytingunni á Arsenal úr "boring, boring Arsenal", í "scoring, scoring Arsenal". Arsenal er eitt af fáum knattspyrnuliðum sem leika skemmtilegan bolta, sóknarbolta.

- Byggja upp sigursælt lið sem vann tvennuna tvisvar, 1998 og 2002.

- Byggja upp ósigrandi lið sem fór ósigrað í gegnum deildina 2003/2004.

- Breyta mataræði og æfingum í íhaldsömum enskum bolta.

- Góða æfingaaðstöðu í Colney, fyrir leikmenn og her nuddara.

- Móta Emirates Stadium, sérstaklega aðstöðu sem snýr að leikmönnum

- Byggja upp nýtt ungt lið frá grunni án þess að kaupa stórstjörnur. Sá fasi er í gangi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verður hann ekki þekktur hjá okkur fyrir að breyta því úr boring í scoring.

Andstæðingum fyrir það að selja Anelka, Vieira og Henry. Auk þess að semja ekki við Edu og Pires. Ótrúlegt hvað andstæðingarnir muna bara eftir smáhlutunum.

Og hjá Spörsurum að alveg sama hversu margir stjórar hafa stjórnað þeim, enginn vinnur Wenger. Held að á þessum tíma sem Wenger sé búinn að stjórna Arsenal hafa 8 mismunandi verið að stjórna Spurs og bara einn þeirra unnið Wenger.

Hilmar (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 233609

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband