Kapteinn Gallas þrítugur

Í dag, 17. ágúst á William Gallas, nýkrýndur fyrirliði Arsenal þrítugur.  Hann fæddist í Asniéres-sur-Seine héraði í Frakklandi. Kominn af innflytjendum frá Guadeloupian sem eyjaklasi í Karabíska hafinu. Annar kappi heldur upp á þrítugs afmæli sitt í Barcelona á sama tíma, hann heitir Thierry Henry.

Það hefur ekki verið neitt smá knattspyrnugot í Frakklandi fyrir akkúrat 30 árum.

Kíkjum aðeins á feril fyrirliðans:

Kemst á samning hjá Caen 1. ágúst 1994, þá að verða 17 ára. Er þar í þrjú ár og gengur til liðs við Marseille. Njósnarar Chelsea finna hann og er hann keyptur fyrir 6,2 milljónir punda í maí 2001. Fyrir tæpu ári síðan kemur hann til Arsenal í skiptum fyrir Ashley Cole.

Gallas hefur spilað 56 landsleiki fyrir Frakkland og skorað tvö mörk.

     Ár            Félag        Leikir (mörk) 

1994-1997   Caen           34   (0) 
1997-2001   Marseille    111   (5)
2001-2006   Chelsea     179 (15)
2006-           Arsenal        22   (3)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 234908

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband