16.8.2007 | 14:42
Vatnajökulsþjóðgarður á heimsminjaskrá UNESCO
Það verður stór stund þegar Vatnajökulsþjóðgarður verður formlega stofnaður. Það er von mín að þegar stjórnin er búin að móta þjóðgarðinn skoði hún hvort hann hagnist ekki verulega á að fara á heimsminjaskrá UNESCO. Sá í frétt fyrir stuttu að hinn tilvonandi þjógarður sé á umsóknarlista ásamt Surtsey. Vatnajökulsþjóðgarður hefur alla burði til að fara í efsta flokk.
Ég eyddi tveim vikum á Tenerife í sumar. Í júní sl. fengu stjórnvöld á Tenerife þau skilaboð að El Teide þjóðgarðurinn hefði verið tekinn inn á heimsminjaskrá UNESCO. Tenerife búar, sem keppa við Íslendinga um ferðamenn, voru mjög ánægðir með niðurstöðuna. Höfðu eignast tákn "emblem" um náttúru eyjunnar. Á Tenerife er borgin La Laguna á heimsminjaskránni og þjóðgarðurinn á næstu eyju, La Gomera.
Skipað í stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.