Ekkert Grímseyjarferjuslys í Hornafjörð

Í Eystrahorni í dag er frétt um bændur í Nesjum í Hornafirði sem stefnt hafa Vegagerðinni og ríkinu. Nesjabændur vilja hindra stórfellt umhverfis- og skipulagsslys í Hornafirði.

Ég hef ekki náð að fara í saumana á þessu máli en hrikalega eru veglínurnar ljótar á korti. Þetta eru hræðileg ör á fögru landslagi.  Hins vegar er krafan um öryggari og styttri hringveg 10-12 km góð og gild.

Ég treysti Nesjabændum betur en Vegagerðinni, sérstaklega eftir ævintýrið með Grímseyjarferjuna og afglöpin sem fyldgu henni hjá vegagerdin.is

En hver er bezta lausnin, hvað um jarðgöng?

Að vísu dýr en umhverfið nýtur vafans.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 233601

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband