Fréttir frá Kanaríeyjum

Fréttir frá Kanaríeyjum eru ekki fyrirferđamiklar á Íslandi. Best ađ bćta úr ţví ástandi fyrst mađur er búsettur á Tenerife um ţessar mundir.

El Teide ţjóđgarđurinn á Tenerife á heimsminjaskrá UNESCO.

Ţann 27. júní samţykkti ćđstaráđ heimsminjaskrár UNESCO ađ setja El Teide ţjóđgarđinn í efsta flokk á heimsminjalista sínum. Stjórn Tenerife hefur í nokkur ár unniđ  ađ  umsókninni. Ég heimsótti ţjóđgarđinn í vikunni og hefur hann upp á margt ađ bjóđa. Um 3,5 milljónir ferđamanna heimsćkja ţjóđgarđěnn árlega.  Nú er spurningin hvenćr Vatnajökulsţjóđgarđurinn kemst á heimsminjaskrá.

Vínrćkt niđur um 50%

Vedrěd á Tenerife er búid ad vera gott sídustu daga. Hiti frá 27 upp í 31 gráda um hádegi og sólríkt. Hins vegar eru vínframleidendur ekki nógu ánaegdir med vedrid, thad ringdi of lítid fyrri hluta árs og meiri raki í lofti. Búist er vid 50% samdrćtti í vínframleidslu í árs. Brjálađ veđur eđa "tiempo loco" kalla Spánverjar veđriđ.  Ţó eyjan sé lítil, ţá eru einstaka stađir sem halda sínu. Vínin hér í Tenerife eru sćmileg. Ódýr og ekki algeng á vínlistum veitingahúsa.

Bananar eru ein helzta útflutningsgrein Tenerife. 500.000 tonn eru send út, mest til Spánar. Thetta eru litlir ávextir. Bananaframleidendur eru svartsýnir á framhaldid. Bananaplantan er frek á vatn og svo eru thorpin farin ad nálgast ekrurnar og hátt lódarverd freistar margan bananbóndann.

Ljósleiđari til La Gomera og El Hierro 

Eyjarnar í Kanaríeyjaklasanum eru sjö. Símaristinn Télefóníka aetlar ad leggja ljósleidara til La Gomera og El Hierro. La Gomera er fraegust fyrir ad vera sídasti stadurinn fyrir ferd Kólumbusar til Ameríku árid 1492. El Hierro er minnst af eyjunum sjö og var ţá talin vera á enda veraldar.  Kanaríeyar eru á fleigiferd inn í nútímann.

El Hierro 100% hrein orka

Yfirvöld á El Hierro hafa ákvedid ad gera El Hierro ad sjálfbćra og verđafyrsta samfélagiđ í heiminum. Rafmagn verdur búid til fyrir 8.000 íbúa eyjarinnar med vindmillum. Vid thad spara eyjaskeggjar heiminum losun upp á 18.700 tonn af koltvísýringi og 6.000 tonn af díselolíu.

Al Gore heimsótti Tenerife í síđsta mánuđi.

Heimsók Al Gore vakti mikla athygli á eyjunum. Eyjaskeggjar hlustudu á bođskap varaforsetns fyrrverandi og . Eina sem pirrađi hótelhaldara einn var ađ hann breytti um áćtlun á gistingu.

Íţróttir

CD Tenerife er helsta knattspurnulid eyjanna. Lidid lenti í 7. sćti í 2. deild La Liga. Liđiđ er ađ styrkja sig og hver veit nema Tenerife sjáist í efstu deild á nćsta tímabili.

Hins vegar gengur Tenerife betur í körfurknattleik enda eru eyjaskeggjar nokkud hávaxnir.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband