Hvalaskodunarferd med Peter Pan

I gaer var farid i hvalaskodunarferd fra Kolumbusarhofn i Tenerife med Peter Pan, hundrad ara kork og saltflutningaskipi fra Portugal. Thetta var thriggja tima aevintyraferd og voru 50 farthegar med i for, auk thess 5 manna ahofn. Siglt var i suduratt, ad midbaug. Eftir 2 milna siglingu saum vid hofrung skjotast upp. Ekki sast meira ti hofrunga en their sjast i 50% tilfella. Hins vegar halda grindhvalir sig tharna, their faedast a thessum slodum og halda sig vid atthagana. Thad var mikid um grindhval og their koma upp til ad anda reglulega og voktu mikla eftirtekt, serstaklega hja unga folkinu.

Thegar lagt var i hann voru allir myndadir i bak og fyrir. I ferdinni var einnig kvikmyndatokumadur. Hann var hress og filmadi folkid i ferdinni. Their klippa svo skot ur ferdinni inn klukkutima DVD disk um hvalaskodun og sogu Tenerife.  - Snidug markadssetning.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Ž M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbśm

Nżjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (22.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 63
  • Frį upphafi: 233609

Annaš

  • Innlit ķ dag: 9
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir ķ dag: 8
  • IP-tölur ķ dag: 8

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband