4024 km í sudur fra Kopavogi

Nu er madur i 4024 km fjarlaegd fra heimili minu, beint i sudur.  Hitinn a Tenerife er 27 gradur. Tenerife er litil eyja, 2% af Islandi.

Um thrjar og half millijon ferdamanna koma her arlega til blomaeyjunnar. Tenerife er staerst af sjo eyjum Kanaríeyja og er eins og ond á flugi.

Verdlag her er hatt, sanbaerilegt vid Island. Nema bjorinn  og vinid. Thegar eg for til Benedorm fyrir 22 arum var haegt ad deila med fjorum til ad finna verdid m.v. Island. Tiu arum sidar a Gran Canary var haegt ad deila med tveim en nu er sama verd upp a teningnum.

I dag var 25 stiga hiti og UV advorun 9. Vid konnudum strandlifid. A morgun er skipulogd  ferd med Sumarferdum um Tenerife eyjuna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 90
  • Frá upphafi: 235894

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband