Skemmtilegt heimsmeistaramót

Þessi skemmtilega keppni, Heimsmeistaramót í Hornafjarðarmanna er til að halda um menningarsérkenni byggðarlagsins.  

Það hefur verið sagt að mót þetta sé keppni í heppni. Það má taka undir það og er mín kennig að Hornafjarðarmanni sé 70% heppni og 30% spilahæfileikar. En úrslitin núna sýna að það er hægt að búa til sína eigin heppni. Magnús var nálægt því að verja titilinn og Halldór spilaði mjög vel og vel að sigrinum kominn. Hann gaf ekki eftir mögulegan slag og náði að þræða erfiðustu þrautir með hundana sína. 

Kíkjum heimsmeistara frá upphafi

Heimsmeistaramót

2007 Halldór Pétursson, frá Reykjavík
2006 Magnús Hjartarson, Reykjavík
2005 Páll Hermannsson, frá Reykjavík
2004 Valdís Harðardóttir, frá Höfn
2003 Birgir Björnsson, frá Höfn
2002 Gísli Jóhannsson frá Brunnum Suðursveit - Heimsmeistari
2001 Hildur Steindórsdóttir Hvammi
2000 Margrét Eyjólfsdóttir, Hornafirði
1999 Margrét Eyjólfsdóttir, Hornafirði
1998 Örn Þór Þorbjörnsson, Tobbalingur
1997 Njáll Sigurðsson, Hafnarfirði


mbl.is Nýr heimsmeistari í Hornafjarðarmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 233597

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband