Tévez er spennandi kostur fyrir Arsenal

Carlos Alberto Tévez er 23 ára og mjög spennandi kostur fyrir Arsenal. Hann hefur lokið aðlögun sinni að enska boltanum.

Spurning hvað verðmiðinn hjá Eggert og Björgúlfi verði hár fyrir Argentínumanninn knáa, en 10 milljónir punda er hámark.

Reynsla Arsenal af Argentínumönnum er lítil. Nelson Vivas and Fabian Caballero spiluðu í byrjun Wengers tímabilsins. Vivas lék 69 leiki en Caballero kom inná í þrem leikjum. 


mbl.is Tevez til Arsenal?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu eitthvað skertur vinurinn.Miðað við verð á leikmönnum í dag er það um helmingi of lítið,auk þess sem hann á að vera 1-2 tímabil allavega hjá West Ham og þá sér hann hvar hann og liðið stendur.

Steindór Tómasson (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 00:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 38
  • Sl. sólarhring: 96
  • Sl. viku: 209
  • Frá upphafi: 236623

Annað

  • Innlit í dag: 36
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband