Frábært skipulag í Jónsmessunæturgöngu yfir 5-vörðuháls

Erfiðasti hluti Jónsmessuferðarinnar á 5-vörðuháls var að komast út úr bænum og inn aftur. Umferðin var þung á föstudagskveldið og við Rauðavatn var rútan stopp nokkrum sinnum.

En ef þessu er sleppt þá var ferðin mjög vel heppnuð. Skipulagið í 14. Jónsmessuferðinni hjá Útivist var óaðfinnanlegt. Frábært að sjá hvað fólk var tilbúið að leggja á sig svo við 300 Jónsmessufarar nytum messunar.  Björgunarsveitarfólk stóð vaktina á Skógaheiði og veitti veitingar. Einnig var kamar í 400 m hæð. Skipulagið í Básum var magnað hjá sjálfboðaliðum í Útivist og náði hápunkti í grillveislunni í gærkveldi. Það var ekki lengi verið að þjóna þrjúhundruð manns.    


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 25
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 235916

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband