Vvörðuháls eða 5vörðuháls

Í rómverskum tölum er talan 5, fimm táknuð með V. Því skrifa ég Fimmvörðuháls vona skringilega.

Nafnið kemur af því að norðan í Hornfellsnípu í Skógaheiðinni er klapparsker með fimm vörðum sem kallað er Fimmvörðusker.

Spennan eykst, svaf frekar illa í nótt. Bjóst við sól í morgun en lætur sjá sig um hádegið. Kl 19 í kvöld mætir maður niður á BSÍ og tekur rútu með Útivist að Skógarfossi, einum fegursta fossi landsins. Spáin fyrir morgundaginn er stórkostleg. Það verður spennandi að upplifa Jónsmessuna í nótt og hvíla lúin bein á einum veðursælasta stað landsins, Básum í Þórsmörk.

En skrifandi um háls. Hafið þið tekið eftir því hvað mörg örnefni í landslagi okkar taka mið að líkamanum.   Háls, tunga, tá, kjálki, Enni, bak, bak, nef, vangi, hryggur og hæll.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 234555

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband