StorIce - hátækni á Hornafirði

Var að fletta Eystrahorni á netinu, eystrahorn.is og sá þar athyglisverða frétt. Nýtt hátæknifyrirtæki er komið í fjörðinn. StorIce ehf. í eigu hornfirskra fjárfesta og starfsmanna. Fyrirtækið býður upp á afritunar- og endurheimtunarþjónustu og er um að ræða mjög hraðvirka og sjálfvirka afritun gagna í gegnum internetið. Fyrirtækið er til húsa í sérhönnuðu tækjahúsnæði við hæsta mögulega öryggisstig í jarðstöðinni sem var varaleið Íslands við umheiminn. Starfsemi í jarðstöðinni hefur verið hætt.

Vonandi gengur fyrirtækið vel og það vaxi jafnt og þétt.

Svo er næsta vers að stofna netþjónabú á Hornafirði. Ekki er mikið um ógnir af náttúrunar hendi í Hornafirði ef byggt verður á hól.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 75
  • Sl. sólarhring: 123
  • Sl. viku: 246
  • Frá upphafi: 236660

Annað

  • Innlit í dag: 71
  • Innlit sl. viku: 190
  • Gestir í dag: 70
  • IP-tölur í dag: 70

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband