19.6.2007 | 11:34
StorIce - hátækni á Hornafirði
Var að fletta Eystrahorni á netinu, eystrahorn.is og sá þar athyglisverða frétt. Nýtt hátæknifyrirtæki er komið í fjörðinn. StorIce ehf. í eigu hornfirskra fjárfesta og starfsmanna. Fyrirtækið býður upp á afritunar- og endurheimtunarþjónustu og er um að ræða mjög hraðvirka og sjálfvirka afritun gagna í gegnum internetið. Fyrirtækið er til húsa í sérhönnuðu tækjahúsnæði við hæsta mögulega öryggisstig í jarðstöðinni sem var varaleið Íslands við umheiminn. Starfsemi í jarðstöðinni hefur verið hætt.
Vonandi gengur fyrirtækið vel og það vaxi jafnt og þétt.
Svo er næsta vers að stofna netþjónabú á Hornafirði. Ekki er mikið um ógnir af náttúrunar hendi í Hornafirði ef byggt verður á hól.
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 233597
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.