15.6.2007 | 21:44
Fyrst fór Slippurinn, nú fer Arnarfell
Þau eru ekki að maka krókin íslensku fyrirtækin sem buðu í verk við Kárahnjúka. Slippurinn á Akureyri fór yfirum á síðasta ári og nú er Arnarfell í greiðsluerfiðleikum.
Ég man eftir því hvað Birkir Jón Jónsson alþingismaður og formaður iðnaðarnefndar var hamingjusamur þegar framkvæmdir hófust og hefði jákvæð áhrif. Nefndi sem dæmi öflugt fyrirtæki eins og Slippstöðina. Það fyrirtæki er horfið núna.
Arnarfell heldur áfram með verkið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.