Fyrst fór Slippurinn, nú fer Arnarfell

Þau eru ekki að maka krókin íslensku fyrirtækin sem buðu í verk við Kárahnjúka. Slippurinn á Akureyri fór yfirum á síðasta ári og nú er Arnarfell í greiðsluerfiðleikum.

Ég man eftir því hvað Birkir Jón Jónsson alþingismaður og formaður iðnaðarnefndar var hamingjusamur þegar framkvæmdir hófust og hefði jákvæð áhrif. Nefndi sem dæmi öflugt fyrirtæki eins og Slippstöðina. Það fyrirtæki er horfið núna.


mbl.is Arnarfell heldur áfram með verkið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband