SCRUM sumar

SCRUM, er það nú enn ein skamstöfunin er það fyrsta sem lesendum dettur í hug þegar þeir sjá orðið SCRUM.  En orðið er ekki skammstöfum, heldur er þetta orð fengið úr athöfn í rúgbý.

Scrum er aðferðafræði í verkefnastjórnun sem notuð er við hugbúnaðargerð. Aðferðafræðin er oft kölluð ofurframleiðnitólið.  Stiki hefur verið verið að innleiða aðferðafræðina í einu hugbúnaðarverkefni. Þetta er spennandi verkefni undir Agile hugmyndafræðinni.

Verkefnastjórnun í Agile verkefnum er gjörólík hefðbundinni verkefnastjórnun. Í stað þess að áætla, skipa og stýra þá er það hlutverk verkefnastjóra að miðla, þjálfa og leiðbeina. Til þess að leggja áherslu á ný ábyrgðasvið verkefnastjórans hefur Scrum aðferðafræðin sett fram nýtt nafn á verkefnastjórann sem heitir nú ScrumMaster.

Í gær komu í hús tvær bækur sem ég keypti á Amazon, Agile project management with SCRUM og Agile Software Development with SCRUM. Höfundur þeirra er Ken Schwaber en hann er guðfaðir SCRUM. Hann verður með námskeið í lok ágúst hér á landi og það væri svalt að mæta og fá vottun sem Certified ScrumMaster.

Næstu dagar fara í að lesa bækurnar, það verða vonandi skemmtilegir dagar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 234559

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband