14.6.2007 | 13:53
SCRUM sumar
SCRUM, er það nú enn ein skamstöfunin er það fyrsta sem lesendum dettur í hug þegar þeir sjá orðið SCRUM. En orðið er ekki skammstöfum, heldur er þetta orð fengið úr athöfn í rúgbý.
Scrum er aðferðafræði í verkefnastjórnun sem notuð er við hugbúnaðargerð. Aðferðafræðin er oft kölluð ofurframleiðnitólið. Stiki hefur verið verið að innleiða aðferðafræðina í einu hugbúnaðarverkefni. Þetta er spennandi verkefni undir Agile hugmyndafræðinni.
Verkefnastjórnun í Agile verkefnum er gjörólík hefðbundinni verkefnastjórnun. Í stað þess að áætla, skipa og stýra þá er það hlutverk verkefnastjóra að miðla, þjálfa og leiðbeina. Til þess að leggja áherslu á ný ábyrgðasvið verkefnastjórans hefur Scrum aðferðafræðin sett fram nýtt nafn á verkefnastjórann sem heitir nú ScrumMaster.
Í gær komu í hús tvær bækur sem ég keypti á Amazon, Agile project management with SCRUM og Agile Software Development with SCRUM. Höfundur þeirra er Ken Schwaber en hann er guðfaðir SCRUM. Hann verður með námskeið í lok ágúst hér á landi og það væri svalt að mæta og fá vottun sem Certified ScrumMaster.
Næstu dagar fara í að lesa bækurnar, það verða vonandi skemmtilegir dagar.
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 233601
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.