Manninum fremri

Hvalir hafa pirrað mannskepnuna vegna þess að þeir eru þeim fremri á mörgum sviðum.  Þarna kemur eitt atriði fram, hvalir risar hafsins, risar jarðarinnar geta náð tvöföldum mannsaldri.  Því þarf maðurinn að útrýma þeim. Losna við keppinaut.

Sem betur fer er til fólk sem er ekki með minnimáttarkend yfir þessu og fer sá hópur stækkandi sem vill ekki hvalveiðar. Íslendingar er þó ekki í þeim hópi.

Þetta er spurning um ímynd þjóðarinnar, ekki sjálfsmynd hennar. Ímynd þjóðarinnar býður hnekki ef við höldum hvalveiðum áfram.

Við útrýmdum sléttbaki fyrir nær hundrað árum. Hann var seinn í snúningum og hvalveiðimenn á bátskænum náðu að skutla hvalinn við landsteinana.  Talið er að um 200 stykki séu eftir í hafinu. Svipaðaður fjöldi og Flateyringar.


mbl.is Aldargamalt skutulsbrot fannst í hval sem veiddist við Alaska
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Óli bjö. (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 11:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband