Lífskraftur í hjarnskaflinum

Það er lífskraftur í hjarskaflanum í Gunnlaugsskarði.  Ekki tókst að gefa út dánarvottorði á haustjafndægri. 
 
Skaflinn hefur aðeins rýrnað frá síðustu viku. Hægt er að sjá lítinn hvítan blett frá veginum ef fólk veit hvar á að leita.
Ég tel góður líkur á því að hann lifi sumarið blauta og leiðinlega af. Það eru umskipti í veðrinu. Næturfrost í kortunum og hiti verður um 6 gráður yfir daginn sem þýðir frostmark í 700 metra hæð.
 
Það var gaman að ganga í dag, krækiber við gönguslóða og fljótlegt að fylla lúku af berjum fullum af andoxunarefnum.
Sáum sauðfé á beit í Kistufellshlíðum, um tugur fjár og fór mestur tími hjá þeim í að bíta gras hátt uppi.
 
Skaflinn
 
Klakinn minnir á skotinn ísbjörn

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 235888

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband