Sæll Julio Baptista

Sæll Julio Baptista.

Það hefur tekið leikmenn frá S-Ameríku eitt tímabil að komast í gang í ensku deildinni. Baptista náði því ekki að springa út á Emirates. Hann var einnig gagnrýninn á blautt veður og sambalausan lífsstíl Englendinga.

Ég náði að sjá Baptista, leikmann númer 9 á Emirates í febrúar á móti Wigan. Baptista átti ekki stórleik en lagði upp sigurmark leiksins í lokin. Hann fann kollinn á Tomas Rosicky og var það fyrsta mark hans í úrvalsdeildinni. Hins vegar var sendingin hjá Baptista hin sendingin sem heppnaðist hjá honum í leiknum!

Julio Baptista náði að skrifa nafn sitt í sögubækur Arsenal og Liverpool með því að skora fjögur  mörk á móti Liverpool í 3-6 sigri í Carling Cup.

Ég mun einnig minnast hans fyrir að hafa klikkað á víti á móti Portsmouth í síðasta leik tímabilsins. Fyrir vikið varð spá mín um útisigur röng og þriðja sætið fór til Liverpool. 


mbl.is Arsenal kaupir ekki Baptista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 68
  • Sl. viku: 102
  • Frá upphafi: 234657

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband