Hornfirðingar hjóla í vinnuna

Það er ánægjulegt hvað átakinu "Hjólað í vinnuna" vex fiskur um hrygg. Ég lagði mitt af mörkum fyrir Stika, gekk 6,4 km sem flesta daga en ekki náðum við að skáka Hornfirðingunum í dagafjölda.

Hann er glæsilegur topp 6 listinn í flokknum fyrirtæki 10-29 starfsmenn en 119 hópar eru í þeim flokki. Þar eru þrjú hornfirsk fyrirtæki. Hafnarskóli, Ráðhús Hornafjarðar og Sparisjóður Hornafjarðar.   Á toppnun í dagafjöld tjónir gamli skólinn minn Hafnarskóli!

Við hjá Stika náðum þá að hafa Hafnarskóla undir þegar vegalengdir voru lagðar undir enda mun lengra á milli staða  á Höfuðborgarsvæðinu heldur en á Hornafirði.

Hjolad


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Guðrún Gestsdóttir

Það er gott að búa á Hornafirði :)

Kristín Guðrún Gestsdóttir, 27.5.2007 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 233596

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband