Af stöðumælum í náttúrunni

Hann Halldór, teiknari Fréttablaðsins kann að setja fréttir í sérstakt samhengi. Góður teiknari og húmoristi.  Hér er mynd sem birtist 24. febrúar um æðið í ferðaþjónustunni.

Halldór

En hér er mynd sem ég tók á Hlöðufelli og sýnir gjörning sem tók á móti okkur þreyttum göngumönnum er toppnum var náð.

Hlöðufell

Stöðumælir í 1.186 m hæð í víðerninu og ægifegurð. Kálfatindur og Högnhöfði á bakvið.

Sami húmor!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Það er svo flókið að vera til á Íslandi, að maður fer bara að hlakka til að þurfa ekki lengur að vera til á þessu landi. (það kemur að því að maður sleppur frá bankalögfræðingunum :).

Það virðist vera einungis pláss fyrir stjórnlausa, ólöglega græðgi og siðlausa dópspillingu á ferða"þjónustu"landinu Íslandi?

Lögfræðingaklíkan ólöglega vaknar víst sjaldan af dópsölugræðgisölu-vímunni, og þá einungis til að ítreka kröfurnar á þá sem eru lögfræðinganna og dómstólanna sviknu þrælar?

Það er ekki fyrir venjulegt heiðarlegt verðmætaframleiðandi verkafólk/fyritæki, að skilja svona sjónsýslusvikarugl hinna lögfræðiklækja-verjandi frímúrarahunda Hæstaréttarsvikara!

Guðmundur og Geirfinnur eru ekki meira dánir en hver önnur eilífðarinnar sál alheimsins. Sannleikurinn er jafn ódrepandi og eilífur eins og sálirnar eilífu.

Gott að vita af því :)

Koma tímar og koma ráð :)

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.2.2016 kl. 00:20

2 identicon

Sæll félagi, Kálfstindur heitir hann.

Áfram ManU wink

Daði Garðarsson (IP-tala skráð) 27.2.2016 kl. 17:14

3 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Eins og venjulega koma harðir pakkar frá Önnu Sigríði og hún veit að við vitum það sem hún veit og erum sammála í. Stöðumælirinn er orðinn táknið fyrir ferða-braskið og allan ófögnuð sem honum fylgja.

Eyjólfur Jónsson, 27.2.2016 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 233670

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband