13.5.2007 | 20:52
32 jarðgöng árið 2011
Trúi ekki að Geir fari í þessa fjögurra ára löngu sjóferð með svo fámenna áhöfn. Nú verða þingmennirnir öflugir og til að koma mikilvægu máli í gegn þarf að lofa viðkomandi þingmanni jargöngum.
Þegar kjörtímabilinu lýkur sitjum við uppi með 32 göng í stað 3 til fjögurra. Landið okkur verður eins og Svissneskur ostur. Ekki það að ég sé á móti jarðgöngum en þetta verður of stór biti.
Einhvern veginn dúkkar nafnið Stefán Valgeirsson upp í kollinum á mér þegar þessi umræða kemur upp. Hann varði ein stjórn falli og átti ávallt síðasta orðið. En það er talin slakasta rískisstjórn sögunnar.
![]() |
Verið að skoða ýmis mál varðandi hugsanlegt samstarf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 234524
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.