13.5.2007 | 20:52
32 jarðgöng árið 2011
Trúi ekki að Geir fari í þessa fjögurra ára löngu sjóferð með svo fámenna áhöfn. Nú verða þingmennirnir öflugir og til að koma mikilvægu máli í gegn þarf að lofa viðkomandi þingmanni jargöngum.
Þegar kjörtímabilinu lýkur sitjum við uppi með 32 göng í stað 3 til fjögurra. Landið okkur verður eins og Svissneskur ostur. Ekki það að ég sé á móti jarðgöngum en þetta verður of stór biti.
Einhvern veginn dúkkar nafnið Stefán Valgeirsson upp í kollinum á mér þegar þessi umræða kemur upp. Hann varði ein stjórn falli og átti ávallt síðasta orðið. En það er talin slakasta rískisstjórn sögunnar.
Verið að skoða ýmis mál varðandi hugsanlegt samstarf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.